Fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll í janúar

Fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll í janúar
Flugstöð

Tæplega 117 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í janúarmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Þetta er 11% fjölgun farþega á milli ára, það er miðað við janúar í fyrra.

Farþegar á leið frá landinu voru 51.764  í janúar síðastliðnum, fjölgaði um 9% á milli ára. Á leið til landsins voru 51.568 farþegar og fjölgaði þeim um 17% miðað við janúar í fyrra. Áfram- og skiptifarþegar (transit) voru rúmlega 13 þúsund sem er sama og í janúar 2007. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

Jan.08.

YTD

Jan.07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

51.764

51.764

47.550

47.550

8,86%

8,86%

Hingað:

51.568

51.568

44.161

44.161

16,77%

16,77%

Áfram:

2.548

2.548

2.514

2.514

1,35%

1,35%

Skipti.

10.727

10.727

10.737

10.737

-0,09%

-0,09%

 

116.607

116.607

104.962

104.962

11,09%

11,09%


Athugasemdir