Fjölgun farþega á fyrsta ársfjórungi

Fjölgun farþega á fyrsta ársfjórungi
Flugstöð

Farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um tæp 11% á fyrsta ársfjórungi miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Mikil aukning var í apríl á milli ára eða 29,6%.

Alls fóru 418.485 farþegar um Keflavíkurflugvöll frá ársbyrjun til loka apríl. Sé eingöngu horft á farþega á leið til landsins eða frá því þá fjölgaði þeim um 15,6% á fyrsta ársfjórungi. Áfram og skiptifarþegar voru á hinn bóginn heldur færri. Nánari skiptingu má sjá í töflunni hér að neðan.

 

Apríl .06.

YTD

Apríl.05.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

66.823

201.691

50.160

175.442

33,22%

14,96%

Hingað:

67.376

200.248

50.190

172.208

34,24%

16,28%

Áfram:

628

12.959

218

6.024

188,07%

115,12%

Skipti.

19.129

49.193

18.229

64.811

4,94%

-24,10%

 

153.956

464.091

118.797

418.485

29,60%

10,90%


Athugasemdir