Fara í efni

Fimmtíu sækja um embætti ferðamálastjóra

Höfuðstöðvar ferðamálaráðs
Höfuðstöðvar ferðamálaráðs

Fimmtíu umsóknir bárust um embætti ferðamálastjóra en umsóknarfrestur rann út í byrjun vikunnar. Í gær var listi yfir umsækjendur birtur á vef samgönguráðuneytisins. Þar kemur fram að farið verður yfir umsóknir næstu daga og vikur.

Eins og fram hefur komið verður ráðið í embætti ferðamálastjóra til fimm ára frá 1. janúar næstkomandi. Málefni ferðaþjónustunnar hafa heyrt undir samgönguráðuneytið en flytjast um áramótin til iðnaðarráðuneytis.

Umsækjendur í stafrófsröð eru:

 1. Andrés Zoran Ivanovic, ferðamálafulltrúi
 2. Arnar Már Ólafsson, ferðamálafræðingur
 3. Auður Inga Ólafsdóttir, kennari
 4. Auður Ólafsdóttir, skráarritari
 5. Áki Guðni Karlsson, markaðssérfræðingur
 6. Ársæll Harðarson, forstöðumaður
 7. Ásbjörn Björgvinsson, forstjóri
 8. Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi
 9. Bergný Jóna Sævarsdóttir, verkefnastjóri
 10. Birna Hreiðarsdóttir, lögfræðingur
 11. Birna Lind Björnsdóttir, forstöðumaður
 12. Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri
 13. Bjarni Sigtryggsson, alþjóðatengsl
 14. Björn Sigurður Lárusson, framkvæmdastjóri
 15. Bryndís Garðarsdóttir, kennari
 16. Brynja Þorbjörnsdóttir, verkefnisstjóri
 17. Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri
 18. Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður
 19. Friðrik Ásmundsson Brekkan, fararstjóri
 20. Friðrik Haraldsson, ritstörf og þýðingar
 21. Guðrún H. Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri
 22. Guðrún Helga Jóhannsdóttir, MA nemi
 23. Halla María Halldórsdóttir, heimilisstörf
 24. Hlín Sigurbjörnsdóttir, MA Evrópufræðum
 25. Ingibjörg Björgvinsdóttir, aðstoðarmaður
 26. Jakob Þorsteinsson, sölustjóri
 27. Jón Gunnar Borgþórsson, framkvæmdastjóri
 28. Jón Ólafur Gestsson, hagfræðingur B.Sc.
 29. Jónatan Vernharðsson, tæknimaður
 30. Kristín Hafsteinsdóttir, lífeindafræðingur
 31. Lovísa Ólafsdóttir, MS nemi
 32. Magnús Ásgeirsson, aðstoðarforstjóri
 33. Ólafur Örn Haraldsson, fyrrv. forstjóri
 34. Ólöf Ýrr Atladóttir, framkvæmdastjóri
 35. Óskar Sævarsson, forstöðumaður
 36. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri
 37. Sigríður Arna Arnþórsdóttir, ritstjóri
 38. Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri
 39. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri
 40. Silja Jóhannesdóttir, kennari
 41. Stefán Helgi Valsson. leiðsögumaður
 42. Steingerður Hreinsdóttir, ráðgjafi
 43. Súsanna Svavarsdóttir, 
 44. Svanlaug Jóhannsdóttir, markaðsstjóri
 45. Tómas Þór Tómasson, ráðgjafi
 46. Unnur Elva Arnardóttir, viðskiptastjóri
 47. Unnur Svavarsdóttir, deildarstjóri
 48. Þorvaldur Daníelsson, ráðstefnustörf
 49. Þórdís Yngvadóttir, MBA
 50. Þórður B. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri