Fara í efni

Ferðaþjónustan til umfjöllunar í Maðurinn og umhverfið

Ari Trausti GuðmundssonFerðaþjónustan var til umfjöllunar í þætti Ara Trausta Guðmundssonar og Valdimars Leifssonar, Maðurinn og umhverfið, sem sýndur var á RÚV í vikunni.

Í þættinum var m.a. rætt við Öldu Þrastardóttur um Vakann, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar, Björn Jóhannsson, fyrrum umhverfisstjóra Ferðamálastofu og Ólöfu Ýrr Atladóttur ferðamálastjóra. Þarna var farið yfir ýmsar þær áskoranir og úrlausnarefni sem við stöndum frammi fyrir og áhrif greinarinnar á samfélagið. Þáttinn má nálgast á vef RÚV.