Fara í efni

Ferðaþjónusta og frambjóðendur

Fundurinn fer fram í Reykjavík miðvikudaginn 18. október kl. 8.30 – 10 í Kaldalóni í Hörpu. Heitt verður á könnunni frá kl. 8.00.

Tilefnið er að ræða stöðu ferðaþjónustunnar og þau tækifæri og áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í þeirri vaxandi atvinnugrein sem ferðaþjónustan er. 

-          Hver er stefna stjórnmálaflokkanna þegar kemur að ferðaþjónustu?
-          Hvernig sjá frambjóðendur fyrir sér að festa ferðaþjónustuna í sessi til langrar framtíðar?

Frambjóðendur sem mæta á fundinn: 

  • Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingu
  • Helgi Hrafn Gunnarsson, forystumaður Pírata
  • Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
  • Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna
  • Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á www.saf.is

Það er afar mikilvægt að við sem lifum og hrærumst í ferðaþjónustunni nýtum tækifærið og mætum á fundinn!

Skráðu þig á fundinn HÉR.