Fara í efni

Ferðaþjónusta - Hornsteinn hagvaxtar, ráðstefna um ferðaþjónustu á Húsavík og nágrenni.

29. apríl næstkomandi bjóða Húsavíkurstofa, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Þekkingarsetur Þingeyinga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til ráðstefnu um ferðamál.  Ráðstefnan verður haldin á Fosshótel Húsavík og hefst ráðstefnan kl. 13:00.  

Fundarstjóri er Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings.  Nánari upplýsingar veitir Húsavíkurstofa í síma: 464-4300.

Drög að dagskrá:

13:00 - 13:10 
Magnús Orri Schram
  setur ráðstefnuna fyrir hönd ferðamálaráðherra.
- Sóknarleikur í ferðaþjónustu

13:10 - 13:25 
Óli Halldórsson
forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga
- Efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu á Húsavík við breyttar samfélagsaðstæður.

13:25 - 13:40 
Björgólfur Jóhannsson
forstjóri Icelandair Group
- Icelandair Group - hornsteinn öflugrar ferðaþjónustu

13:40 - 13:55 
Ólöf Ýrr Atladóttir
Ferðamálastjóri 
- Tækifæri í ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum og stuðningur Ferðamálastofu við þróun hennar
 
13:55 - 14:10 
Jón Helgi Björnsson
formaður byggðaráðs Norðurþings
- Framtíðarhorfur og stefna Norðurþings í málefnum ferðaþjónustu

14:10 - 14:25 
Reinhard Reynisson
framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga
- Edge of the Arctic

14:25 - 14:40  Umræður

14:40 - 15:00 Kaffihlé

15:00 - 15:15 
Kjartan Ragnarsson
forstöðumaður Landnámsseturs Íslands
- Ferðaþjónustan er framtíðin

15:15 - 15:30 
Sigríður Kristjánsdóttir
verkefnastjóri hjá Impru
- Mikilvægi vöruþróunar og samstarfs við uppbyggingu áfangastaða í ferðaþjónustu

15:30 - 15:45 
Magnús Orri Schram
- Heilsuferðaþjónusta

15:45 - 16:10 
Einar Karl Haraldsson
formaður framkvæmdanefndar Inspired by Iceland 
- Inspired by Húsavík

16:10 - 16:25 Umræður

16:25 - 17:00 
Léttar veitingar í boði Norðurþings