Fara í efni

Ferðaráðstefna Icelandic Geographic í Norræna húsinu

Nú stendur yfir í Norræna húsinu í Reykjavík ráðstefna sem skipulögð er af Icelandic Geographic tímaritinu. Fyrirlesarar eru bæði erlendir og innlendir ferðafrömuðir á ýmsum sviðum.

Meðal fyrirlesara má nefna Keith Bellows, yfirritstjóra National Geographic Traveler, Tony og Maureen Wheeler, stofnendur og aðaleigendur Lonely Planet ferðabókaútgáfunnar og metsöluhöfundinn Bill Bryson. Af íslenskum þáttakendum má nefna Ara Trausta Guðmundsson, Unni Jökulsdóttur, Ragnar Axelsson og Þóru Arnórsdóttur.

Dagskrá ráðstefnunnar