Fara í efni

Ferðamönnum fjölgaði um 9% í júní

Ferðamenn
Ferðamenn

Erlendir ferðamenn sem komu til Íslands um Leifsstöð í júní voru 44.591 samanborið við 40.956 í júní í fyrra. Nemur aukningin um 9%. 

 

Flestir ferðamenn komu frá Bandaríkjunum og Bretlandi og góð aukning er frá Norðurlöndunum, Evrópu og Asíu.

 

 

Ferðamenn í júní:

  Júní 05 Júní 06 Mismunur %
Bandaríkin 8165 7578 -587 -7%
Bretland 5875 6613 738 13%
Danmörk 3377 3309 -68 -2%
Finnland 1038 1132 94 9%
Frakkland 2358 2420 62 3%
Holland 1201 1211 10 1%
Ítalía 867 916 49 6%
Japan 482 507 25 5%
Kanada 398 442 44 11%
Noregur 2455 2880 425 17%
Spánn 438 557 119 27%
Sviss 498 731 233 47%
Svíþjóð 2806 3093 287 10%
Þýskaland 4714 5030 316 7%
Önnur lönd 6284 8172 1888 30%
Samtals: 40956 44591 3635 9%