Fara í efni

Ferðamálaþing haldið 14. janúar

Ferðamálaþing 2008
Ferðamálaþing 2008

Iðnaðarráðuneytið og Ferðamálastofa gangast fyrir Ferðamálaþingi fimmtudaginn 14. janúar 2010. Þingið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13.-17.

Verið er að leggja lokahönd á dagskrána sem verður auglýst síðar.

Mynd: Frá fjölsóttu ferðamálaþingi sem Iðnaðarráðuneytið og Ferðamálastofa héldu fyrir rúmu ári síðan.