Ferðamálastjóri í hádegisviðtali NFS

Ferðamálastjóri í hádegisviðtali NFS
Magnús Oddsson

Magnús Oddsson ferðamálastjóri var í hádegisviðtali NFS í dag. Tilefnið voru tölur sem Ferðamálastofa birti í dag um fjölda ferðamanna og sýna að þeir hafi aldrei verið fleiri í einum mánuði en í júlí síðastliðnum. Vefupptöku af viðtalinu má nálgast á vef stöðvarinnar.

 


Athugasemdir