Ferðamálastjóri á Rás 2

Ferðamálastjóri á Rás 2
Ólöf Ýrr - lit

Fréttir um metfjölda ferðamanna í ágúst hafa vakið verulega athygli og beint sjónum að framlagi ferðaþjónustunnar til þjóðarbúsins, ekki síst á þeim umrótatímum sem nú eru.

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í gærmorgun. Þar var ferðasumarið 2009 til umræðu og ýmislegt fleira því tengt. Hlusta má á viðtalið hér


Athugasemdir