Ferðamálaráðstefnan haldin 16. nóvember

Ferðamálaráðstefna 2005Ferðamálaráðstefnan 2006 verður haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi. Meginþema ráðstefnunnar að þessu sinni eru gæðamál í ferðaþjónustunni. Gæði eru ein af meginstoðunum í Ferðamálaáætluninni 2006-2015 og forsenda frekari vaxtar er að íslensk ferðaþjónusta sé samkeppnishæf í gæðum.

Nánari dagskrá verður kynnt síðar.

Mynd: Frá Ferðamálaráðstefnunni 2005 á Radisson SAS Hótel Sögu.


Athugasemdir