Fara í efni

Ferðamálaráðstefnan ? efni komið á vefinn

Ferðamálaráðstefnan 2006 mynd
Ferðamálaráðstefnan 2006 mynd

Nú er komið hér inn á vefinn megnið af efninu frá ferðamálaráðstefnunni 2006. Má þar nefna ræður og glærukynningar þeirra sem fluttu framsögu. Einnig eru komnar inn myndir frá ráðstefnunni og fréttir af afhendingu verðlauna. Þá er einnig orðin aðgengileg hér á vefnum ný könnun meðal innlendra ferðamanna á gæðum ferðaþjónustu sem Ferðamálastof lét gera og kynnt var í á ráðstefnunni.

Skoða efni frá ferðamálaráðstefnunni 2006