Ferðamálaráðstefnan 2007 haldin 15. nóvember

Ferðamálaráðstefnan 2007 haldin 15. nóvember
Ferðamálaráðstefnan 2006

Dagsetning er nú komin á hina árlegu ferðamálaráðstefnu Ferðamálastofu á næsta ári. Ákveðið hefur verið að Ferðamálaráðstefnan 2007 verður haldin 15. nóvember.

Staðsetning og dagskrá ráðstefnunnar mun verða auglýst síðar.

Mynd: Frá Ferðamálaráðstefnunni 2006 sem haldin var á Hótel Loftleiðum.


Athugasemdir