Fara í efni

Ferðamálaáætlun 2006-2015 komin á vefinn

Í dag mælir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fyrir þingsályktunartillögu um ferðamál. Tillagan er eins og fram hefur komið byggð á sérstakri ferðamálaáætlun fyrir tímabilið 2006-2015 sem unnin var af stýrihópi skipuðum af samgönguráðherra. Áætlunin í heild sinni er komin inn á vef Samgönguráðuneytisins og má nálgast hana þar.