Fara í efni

Farþegum um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað um 10% á árinu

fridrikmar
fridrikmar

Samkvæmt tölum frá Keflavíkurflugvelli fóru 217.168 farþegar um völlinn í júní síðastliðnum sem er rúmlega 12% fjölgun miðað við júní í fyrra. Á fyrri helmingi ársins nemur fjölgunin tæpum 10% á milli ára.

Farþegum á leið frá landinu fjölgaði um 12,5% í júní og farþegum á leið til landsins um 8,3% Áfram og skiptifarþegum fjölgaði um 22,5% í júní. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.


 

  Júní 05. YTD Júní 04. YTD Mán. % breyting YTD % Breyting
Héðan: 85.719 319.808 76.174 289.899 12,53% 10,32%
Hingað: 91.252 322.130 84.257 298.086 8,30% 8,07%
Áfram: 1.231 7.506 275 1.823 347,64% 311,74%
Skipti. 38.966 129.960 32.804 120.323 18,78% 8,01%
  217.168 779.404 193.510 710.131 12,23% 9,75%