Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar áfram

Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar áfram
Flugstöð

Í september síðastliðnum fóru rúmlega 187 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll, samkvæmt tölum frá flugvellinum, samanborið við rúmlega 180 þúsund í september í fyrra. Fjölgunin nemur 7000 farþegum eða 4%.

Frá áramótum hefur farþegum fjölgað um 8,3%. Tölurnar eru greindar niður eftir því hvort farþegar eru á leið til landsins, frá landinu eða hvort um áfram- og skiptifarþega (transit) er að ræða.  Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

 

Sept.07.

YTD

Sept. 06.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

81.637

739.721

78.197

688.426

4,40%

7,45%

Hingað:

76.783

748.229

72.644

685.902

5,70%

9,09%

Áfram:

4.305

32.816

4.339

16.206

-0,78%

102,49%

Skipti.

24.707

212.660

25.221

209.976

-2,04%

1,28%

 

187.432

1.733.426

180.401

1.600.510

3,90%

8,30%


Athugasemdir