Farþegar um Keflavíkurflugvöll í september

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í september
Flugstöð

Í nýliðnum septembermánuði fóru rúmlega 172 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll, samkvæmt tölum frá flugvellinum, samanborið við rúmlega 187 þúsund í september í fyrra. Fækkunin nemur rúmum 15.000 farþegum eða 3,87%.

Hlutfallslega meiri fækkun er meðal áfram- og skiptifarþega en þeirra sem eru á leið til og frá landinu. Frá áramótun nemur fækkun á heildarfarþegafjölda 3,87% en lítill samdráttur er þó hjá komu- og brottfararfarþegum, eða rúmt 1%. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

Sept. 08.

YTD

Sept. 07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

77.166

731.154

81.637

739.721

-5,48%

-1,16%

Hingað:

71.468

735.928

76.783

748.229

-6,92%

-1,64%

Áfram:

4.627

26.616

4.305

32.816

7,48%

-18,89%

Skipti.

18.825

172.650

24.707

212.660

-23,81%

-18,81%

 

172.086

1.666.348

187.432

1.733.426

-8,19%

-3,87%


Athugasemdir