Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í september

Flugstöð
Flugstöð

Tæplega 160 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í septembermánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Þetta eru rúmlega 13% fleiri farþegar en í september 2009.

Frá áramótum hafa rúmlega 1,4 milljónir farþegar farið um völlinn, 80 þúsund farþegum fleiri en á sma tímabili í fyrra. Þetta gerir 6% aukningu, eins og sjá má í töflunni hér fyrir neðan. Nú er verið að vinna úr tölum Ferðamálastofu fyrir talningu gesta sem fara úr landi um Leifsstöð. Í þeim má sjá skiptingu eftir þjóðerni og þá kemur í ljós hlutfallið milli Íslendinga og erlendra gesta, ásamt því hvernig einstakir markaðir skiptast.

 

Sept. 10.

YTD

Sept.09.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan: 65.225 575.621

62.355

579.245

4,60%

-0,63%
Hingað: 58.821 569.033

54.916

580.520

7,11%

1,47%
Áfram: 1.556 15.447

4.127

37.663

-62,30%

-58,98%
Skipti. 34.355 245.660

19.922

148.220

72,35%

66,74%
  159.937 1.425.761 141.320 1.345.638

13,17%

5,95%