Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í október

fridrikmar
fridrikmar

Tæplega 148 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í október síðastliðnum, samkvæmt tölum frá vellinum. Þetta er 9% aukning á milli ára. Frá áramótum hafa tæplega 1,6 milljónir farþega farið um völlinn og nemur fjölgunin um 11%.

Nánari sundurliðun má sjá í töflunni hér að neðan.

 

Farþegar um Keflavíkurflugvöll
  Okt. 05. YTD Okt. 04. YTD Mán. % breyting YTD % Breyting
Héðan: 60617 662689 55395 596160 0,094268 0,111596
Hingað: 62199 661392 56667 608353 0,097623 0,087185
Áfram: 1660 12287 1120 5378 0,482143 1,284678
Skipti. 23257 262359 22361 232820 0,04007 0,126875
  147733 1598727 135543 1442711 0,089935 0,108141