Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í nóvember

Flugstöð
Flugstöð

Í nóvember síðastliðnum fóru tæplega 91.500 farþegar um Keflavíkurflugvöll, samkvæmt tölum frá flugvellinum, samanborið við tæplega 143 þúsund í nóvember í fyrra. Fækkunin nemur 36% á milli ára.

Um 8% samdráttur hefur orðið á umferð farþega um völlinn þar sem af er ári sé miðað við sama tímabil árið 2007. Inn í tölunum er öll  umfeð um flugvöllinn og er hún ekki sundurgreind eftir þjóðerni. Á vegum Ferðamálastofu eru taldir allir þeir sem fara úr landi og tölunum skipt niður eftir þjóðerni. Verður fróðlegt að sjá hvernig  þær tölur hafa þróast í nóvember. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

Nov.08.

YTD

Nov.07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

40.498

831.223

64.506

885.270

-37,22%

-6,11%

Hingað:

39.647

837.054

63.367

892.863

-37,43%

-6,25%

Áfram:

2.496

34.509

1.753

37.878

42,38%

-8,89%

Skipti.

8.859

197.614

13.333

245.031

-33,56%

-19,35%

 

91.500

1.900.400

142.959

2.061.042

-36,00%

-7,79%