Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í maí

Flugstöð
Flugstöð

Í nýliðnum maímánuði fóru 165 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll sem er tæplega 15% fjölgun á milli ára. Farþegum á leið til og frá landinu fjölgar hlutfallslega meira, eða um tæp 20%.

Það sem af er árinu, eða til loka maí, hefur ríflega hálf milljón farþega farið um Keflavíkurflugvöll, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Er þetta tæplega 12% fjölgun á milli ára. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

 

Maí .06.

YTD

Maí.05.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

70,773

272,464

58,647

234,089

20.68%

16.39%

Hingað:

69,676

269,924

58,670

230,878

18.76%

16.91%

Áfram:

1,573

14,532

251

6,275

526.69%

131.59%

Skipti.

23,076

72,269

26,183

90,994

-11.87%

-20.58%

 

165,098

629,189

143,751

562,236

14.85%

11.91%