Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í febrúar

Flugstöð
Flugstöð

Rúmlega 84.500 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum febrúarmánuði, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Þetta er 1,7% fjölgun farþega á milli ára, það er miðað við febrúar í fyrra.

Fjöldi farþega á leið um Keflavíkurflugvöll það sem af er ári er nánast ábreyttur á milli ára en farþegar á leið til og frá landinu eru aðeins fleiri nú en í fyrra. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu. Væntanlegar eru tölur frá Ferðamálastofu um talningu farþega sem fara um úr landi þar sem hægt er að sjá skiptingu eftir þjóðerni.

 

Feb.10

YTD

Feb.09.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan: 36.670 75.081

35.954

74.206

1,99%

1,18%
Hingað: 37.558 68.790

36.071

68.035

4,12%

1,11%
Áfram: 1.675 3.767

5.757

13.044

-71,32%

-71,12%
Skipti. 8.670 20.073

5.332

12.124

62,23%

65,56%
  84.529 167.711 83.114 167.409

1,70%

0,18%