Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll í apríl

fridrikmar
fridrikmar

Tæplega 119 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í aprílmánuði síðastliðnum. Þetta eru nokkru færri farþegar en fóru um völlinn í sama mánuði í fyrra þegar þeir voru 130 þúsund talsins. Frá áramórum nemur fjölgun farþega hins vegar 9,5% miðað við sama tímabil í fyrra. Fækkunin í apríl er heldur meiri í hópi farþega á leið til landsins en frá því.

Í töflunni hér að neðan má sjá nánari skiptingu.

 

 

April 05.

YTD

April.04.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

50.160

175.442

52.332

159.233

-4,15%

10,18%

Hingað:

50.190

172.208

55.733

158.629

-9,95%

8,56%

Áfram:

218

6.024

29

517

651,72%

1065,18%

Skipti.

18.229

64.811

21.990

64.013

-17,10%

1,25%

 

118.797

418.485

130.084

382.392

-8,68%

9,44%