Fara í efni

Farþegar um Keflavíkurflugvöll 2008

Flugstöð
Flugstöð

Samkvæmt tölum frá Keflavíkurflugvelli fóru tæplega 2 milljónir farþega um völlinn á nýliðnu ári. Þetta er um 8,8% fækkun á milli ára.

Hlutfalsllega er meiri fækkun í hópi áfram- og skiptifarþega (transit) en meðal farþega á leið til og frá landinu. Þannig voru komu- og brottfararfarþegar samtals 1.746.023 talsins sem er næst mesti fjöldi frá upphafi og um 7,3% fækkun frá fyrra ári. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

 

Des.08.

YTD

Des.07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

36.699

867.922

52.045

937.315

-29,49%

-7,40%

Hingað:

41.047

878.101

53.507

946.370

-23,29%

-7,21%

Áfram:

3.719

38.228

1.633

39.511

127,74%

-3,25%

Skipti.

8.611

206.225

14.005

259.036

-38,51%

-20,39%

 

90.076

1.990.476

121.190

2.182.232

-25,67%

-8,79%