Farþegar tæp 1 milljón á fyrri helmingi ársins

Farþegar tæp 1 milljón á fyrri helmingi ársins
Flugstöð

Í nýliðnum júnímánuði fóru rúmlega 250 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll sem er 2,8% fækkun á milli ára. Mestu munar um fækkun áfram- og skiptifarþega (transit). Þetta kemur fram í tölum frá flugvellinum.

Á fyrri helmingi ársins, eða til loka júní, hafa rúmlega 939 þúsund farþegar farið um völlinn. Er þetta tæplega um 0,5 færri en á sama tíma í fyrra. Farþegum á leið til landsins og frá því hefur hins vegar fjölgað, eins og sjá má nánar í töflunni hér að neðan.

 

Júní 08.

YTD

Júní 07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

103.570

411.407

106.921

406.106

-3,13%

1,31%

Hingað:

119.338

426.890

111.212

411.549

7,31%

3,73%

Áfram:

2.116

15.986

3.914

16.214

-45,94%

-1,41%

Skipti.

24.933

84.908

35.169

109.331

-29,11%

-22,34%

 

249.957

939.191

257.216

943.200

-2,82%

-0,43%


Athugasemdir