Fara í efni

Færri farþegar um Keflavíkurflugvöll í janúar

Flugstöð
Flugstöð

Rúmlega 84 þúsund þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í janúarmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Þetta er  tæplega 37% fækkun farþega á milli ára, það er miðað við janúar í fyrra.

Farþegafjöldinn í janúar nú er álíka og fyrir þremur árum en þá voru þeir um 85 þúsund talsins í janúar. Farþegar á leið frá landinu voru 38.252 í janúar síðastliðnum, fækkaði um 26% á milli ára. Á leið til landsins voru 31.964 farþegar og fækkaði þeim um 38% miðað við janúar í fyrra. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.

 

Jan.09.

YTD

Jan.08.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan: 38.252 38.252

51.764

51.764

-26,10%

-26,10%
Hingað: 31.964 31.964

51.568

51.568

-38,02%

-38,02%
Áfram: 7.287 7.287

2.548

2.548

185,99%

185,99%
Skipti. 6.792 6.792

10.727

10.727

-36,68%

-36,68%
  84.295 84.295

116.607

116.607

-27,71%

-27,71%