Fara í efni

Eru aðgengismálin í lagi hjá þínu fyrirtæki? - Reynslusögur þátttakenda í Gott aðgengi

Í síðustu viku var tilkynnt um fyrstu fyrirtækin sem fengu merki verkefnisins Gott aðgengi í ferðaþjónustu á vegum Ferðamálastofu. Í myndbandinu að neðan segja fulltrúar Sky Lagoon og Baklands að Lágafelli frá reynslu sinni og af hverju þau hófu þessa vegferð. Nánar um verkefnið