Fara í efni

Erindi og myndir frá ráðstefnu um umhverfisvottun

Nú er komin hér inn á vefinn erindi fyrirlesara frá ráðstefnunni ?Umhverfisvottun í ferðaþjónustu ? tálsýn eða tækifæri?? sem haldinn var í liðinni viku. Einnig eru þar myndir sem teknar voru á ráðstefnunni. Ráðstefnan þótti takast vel í alla staði.

Það voru Ferðamálaráð Íslands og Samgönguráðuneytið sem gengust fyrir ráðstefnunni, í samvinnu við Hólaskóla, Háskólann á Hólum, Landvernd, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálasamtök Íslands og Ferðamálasetur Íslands. Meðal fyrirlesara var Eugenio Yunis en hann stýrir þeirri deild Alþjóða ferðamálaráðsins sem fæst við sjálfbæra ferðaþjónustu. Lýstu hann yfir ánægju með þessa fyrstu Íslandsheimsókn sína og lauk lofsorði á framkvæmd ráðstefnunnar.