Fara í efni

Erindi og myndir frá ferðamálaþingi

Ferðamálaþing 2008
Ferðamálaþing 2008

Nú er komið hér inn á vefinn efni frá ferðamálaþingi Ferðamálastofu og iðnaðarráðuneytisins sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík í liðinni viku. Um er að ræða erindi frá þinginu ásamt myndum.

Metþátttaka var á þinginu og þétt setinn bekkurinn. Góður rómur var gerður að erindum frummælenda og að þeim loknum voru pallborðsumræður.