Erindi frá fundi um samspil ferðaþjónustu og virkjana

Í gær héldu Samtök ferðaþjónustunnar upplýsinga- og umræðufund um samspil ferðaþjónustu og virkjana. Fundurinn, sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík, var fjölsóttur og ýmsar áhugaverðar upplýsingar komu fram í erindum fyrirlesara.

Benda má á að hægt er að nálgast ræður og kynningar fyrirlesara á heimasíðu SAF


Athugasemdir