Fara í efni

? ... engi hornkerling vil eg vera?

Hótel Hvolsvöllur
Hótel Hvolsvöllur

Samtök um Sögutengda ferðaþjónustu gangast fyrir málþingi á Hvolsvelli föstudaginn 14. janúar. Í tenglum við málþingið munu samtökin skrifa undir samning við Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra um eflingu söguferðaþjónustu.

Málþingið hefst kl. 16 og er haldið á Hótel Hvolsvelli. Yfirskrift þess er: “… engi hornkerling vil ek vera. Aðgangur er ókeypis og málþingslok eru kl. 18:30. Undirskrift samningsins við ráðherra verður í Sögusetrinu á Hvolsvelli á laugardaginn.

Dagskrá (PDF)

(Ath. undirskrift ráðherra frestast til laugardags en að öðru leyti stendur dagskráin eins og þarna kemur fram)