Endurskoðun ferðamálaáætlunar senn að ljúka

Endurskoðun ferðamálaáætlunar senn að ljúka
Akureyri

Stýrihópurinn sem vinnur að endurskoðuninni vinnur nú að lokagerð hennar. Hér að neðan er hlekkur þar sem skoða má markmið og leiðir hvað varðar endurskoðunaina í heild eins og hún lítur út á þessu stigi. Óskað hefur verið eftir ábendingum og athugasemdum og verður tekið við þeim til mánudagsins 9. júlí 2007. 

Endurskoðun ferðamálaáætlunar.

 


Athugasemdir