Endurskoðun ferðamálaáætlunar

Endurskoðun ferðamálaáætlunar
Reynisdrangar

Eins og fram hefur komið stendur nú yfir endurskoðun á ferðamálaáætlun 2006-2015. Stýrihópurinn sem vinnur að endurskoðuninni hefur farið yfir næstu þrjá málaflokka áætlunarinnar, sem eru alþjóðasamstarf, rannsóknir og menntun. Hér að neðan er linkur þar sem sjá má markmið og leiðir auk aðgerða- og framkvæmdaáætlanir málaflokkana en þannig líta þeir út á þessu stigi. Óskað hefur verið eftir ábendingum og athugasemdum og verður tekið við þeim til sunnudagsins 3. júlí 2007.

Endurskoðun ferðamálaáætlunar.

 

 

 

 


Athugasemdir