Fara í efni

Eldgosið í Geldingadölum - upplýsingasíða

Mynd af visitreykjanes.is
Mynd af visitreykjanes.is

Markaðsstofa Reykjanes hefur sett upp sér hnapp á vefsíðunni visitreykjanes.is þar sem inn eru komnar fjölbreyttar upplýsingar tengda eldgosinu í Geldingadölum s.s. leiðbeiningar til gesta og upplýsingar um þjónustuaðila á svæðinu. 

Hvetjum allar sem ætla sér að gosstöðvunum til að skoða heimasíðuna og kynna sér vel aðstæður á vettvangi.

Minnum ferðalanga á að virða sóttvarnarreglur og 2ja metra regluna, Við erum jú öll almannavarnir.