Fara í efni

Dagskrá aðalfundar Ferðamálasamtaka Íslands

Málþing um Vatnajökulsþjóðgarð og Jöklasetur
Málþing um Vatnajökulsþjóðgarð og Jöklasetur

Nú liggur fyrir dagskrá aðalfundar Ferðamálasamtaka Íslands fyrir árið 2005. Fundurinn verður eins og fram hefur komið haldinn á Hótel Varmahlíð 25 og 26 nóvember næstkomandi. Í dagskránni koma jafnframt fram upplýsingar um skráningu á fundinn og gistingu.

Dagskrá fundarins.

Föstudagur 25. nóvember.

Kl.: 12:30  Hótel Varmahlíð - Afhending fundargagna

Kl.: 13:00  Aðalfundur FSÍ á Hótel Varmahlíð
Kl.: 13:05  Setning - Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasamtaka
   Íslands

Kl.: 13:20  Skipað í fastanefndir aðalfundar: Kjörnefnd      Kjörbréfanefnd-Fjárhagsnefnd.
 
Kl.: 13:25  Fagmennska í ferðaþjónustu
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Háskólans á Hólum

Kl.: 13:50  Virkt gæðakerfi í dagsins önn
Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstj. Farfuglaheimilisins í Reykjavík

Kl.: 14:15  Fyrirspurnir

Kl.: 15:00  Kaffihlé

Kl.: 15:30  Framhald aðalfundarstarfa skv. lögum FSÍ

Kl.: 19:00  Móttaka

Kl.: 20:00  Kvöldverður og kvöldvaka á Hótel Varmahlíð
   Veislustjóri Jakob Frímann Þorsteinsson
  
Laugardagur 26. nóvember.

Kl.: 10:00  Kynnisferð - Ferðaþjónusta í Skagafirði

Fundarstjóri: Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður FMR á Akureyri

Skráning á fundinn er í síma 898-6635 eða petur@icetourist.is og bókun herbergja er á Hótel Varmahlíð s. 464-4164

Stjórn FSÍ.