Fara í efni

Dagskrá aðalfundar Ferðamálasamtaka Íslands

Hótel Ísafjörður
Hótel Ísafjörður

Dagskrá aðalfundar Ferðamálasamtaka Íslands liggur nú fyrir. Fundurinn verður eins og fram hefur komið haldinn á Hótel Ísafirði fimmtudaginn 25 og föstudaginn 26 janúar 2007. Að samtökunum standa átta landshlutasamtök og að þeim eiga aðild ferðaþjónustuaðilar og sveitarfélög á viðkomandi svæðum. Formaður samtakanna er Pétur Rafnsson.

Dagskrá fundarins:

Fimmtudagur 25. janúar.

Kl.: 12:30 Hótel Ísafjörður - Afhending fundargagna
Kl.: 13:00 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands
   Setning - Pétur Rafnsson, formaður
Kl.: 13:10 Ávarp Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra
Kl.: 13:25 Skipað í fastanefndir aðalfundar:
Kjörnefnd-Kjörbréfanefnd-Fjárhagsnefnd. 
Kl.: 13:30  Erindi: Uppbygging Markaðsstofu Vestfjarða
Jón Páll Hreinsson, framkvæmdarstjóri
Kl.: 13:45 Erindi: Sameinaðir kraftar koma okkur lengra, stefnumótun og   miðlun upplýsinga.
Stefán Stefánsson, formaður Ferðamálasamtaka Austurlands og Sævar Örn Sævarsson, vefráðgjafi og verkefnastjóri hjá IGM.
Kl.: 14:20  Umræður og fyrirspurnir
Kl.: 15:00 Kaffihlé
Kl.: 15:30 Aðalfundarstörf samkvæmt lögum FSÍ
Kl.: 17:30 Fundarlok
Kl.: 19:00 Móttaka í boði bæjarstjórnar
Kl.: 20:30  Kvöldverður og kvöldvaka
Veislustjóri Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar.
  
Föstudagur 26. janúar.

Kl.: 9-11 Kynnisferð ? Ferðaþjónusta á svæðinu kynnt

   Flug til Reykjavíkur

Fundarstjóri: Ingi Þór Ágústsson, bæjarfulltrúi

  1. 1. Skráning á fundinn er í síma 898-6635 eða petur@icetourist.is
  2. Bókun herbergja á Hótel Ísafirði er á heimasíðu hótelsins. www.hotelisafjordur.is eða í síma 456-4111.
  3. Bókun flugs til Ísafjarðar á aðalfund FSÍ:
    Hópadeild Flugfélags Íslands í síma  570 3075 virka daga frá kl 9-16 eða með
    e-mail hopadeild@flugfelag.is