Fara í efni

Dagsetning Vestnorden 2004

Sem kunnugt er lauk Vestnorden Ferðakaupstefnunni í Færeyjum fyrr í vikunni. Tókst hún vel en nánar verður greint frá henni í máli og myndum hér á vefnum eftir helgina. Þá liggur fyrir að næsta Vestnorden kaupstefna verður haldin í Reykjavík dagana 13. - 14. september 2004. Því er um að gera að taka þá daga strax frá.