Fara í efni

Þjóðerni brottfararfarþega í apríl

Góðgæti úr héraði.   -Mynd: Markaðsstofa Norðurlands. www.nordurland.is
Góðgæti úr héraði. -Mynd: Markaðsstofa Norðurlands. www.nordurland.is

Bandaríkjamenn og Bretar eru fjölmennastir þegar þjóðernasamsetning erlendra brottfararfarþega um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum aprílmánuði er skoðuð. Hlutfallsskiptingin liggur nú fyrir en ítarlegri tölfræði með fjöldatölum verður birt þann 10. maí næstkomandi.