Öryggi í ferðaþjónustu - Málþing í Grindavík 22. mars

Öryggi í ferðaþjónustu - Málþing í Grindavík 22. mars
Mynd: Garðar Ólafs, © Íslandsstofa

Málþing um öryggi í ferðaþjónustu verður haldið í Gjánni í Grindavík 22. mars 2022 kl. 13.30 – 16.00. Þar verða meðal annars afhent verðlaun fyrir mikilsvert framlag til öryggismála ferðamanna. Þá verður frumsýnt nýtt myndband sem segir frá og lýsir mikilvægi samstarfs til að stuðla að öryggi ferðamanna.

Allir eru velkomnir á málþingið í Grindavík, en því verður sömuleiðis streymt fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta á staðinn.

Skráning á málþingið fer fram hér.

Dagskrá:


Athugasemdir