Fara í efni

NiceAir hefur sig til flugs

NiceAir
NiceAir

Þau ánægjulegu tíðindi voru gerð opinber í vikunni að nýtt flugfélag NiceAir mun hefja millilandaflug frá Akureyri á milli Akureyrar til Bretlands, Danmerkur og Spánar í sumar.  Eins og tíðrætt hefur verið og sérstaklega er tiltekið í opinberri stefnu stjórnvalda í ferðaþjónustu þá skiptir miklu að dreifing ferðamanna verði víðtækari um landið. Með tilkomu NiceAir með beint flug inn á Akureyri þá skapast mikil tækifæri fyrir ferðþjónustuna sérstaklega á Norður- og Austurlandi.

Nánar má lesa um málið á heimasíðu Markaðsstofu Norðurlands.

Vefsíða NiceAir