Fara í efni

99,3% fækkun í apríl

Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

apríl 2020Um 1300 farþegar fóru úr landi í apríl nýliðnum en um er að ræða 99,3% samdrátt í farþegafjölda milli ára.

Brottfarir erlendra farþega voru um 924 talsins eða 119.382 færri en árinu áður. Pólverjar voru þrír af hverjum fimm erlendum farþegum sem fóru úr landi í apríl.

Heimild: Ferðamálstofa og Isavia,