Fara í efni

Aukinn réttur flugfarþega

Niðurstöður umsókna um samstarf vegna auglýsinga á íslenskri ferðaþjónustu
Niðurstöður umsókna um samstarf vegna auglýsinga á íslenskri ferðaþjónustu

Þriðja tölublað vefrits samgönguráðuneytisins, Samferð, er komið út. Það er að þessu sinni vera helgað kynningu á nýrri reglugerð sem kveður á um aukin réttindi flugfarþega vegna vanefnda flugfélaga.

Reglugerðin tók gildi þann 21. júní sl. og innleiðir í íslenskan rétt reglugerð Evrópusambandsins. Hún hefur að geyma samevrópskar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður. Vefrit ráðuneytisins