Fara í efni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tekið til starfa

Skúlagata 4
Skúlagata 4

Frá og með deginum í dag heyra ferðamál undir nýtt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti sem til varð með sameiningu inaðarráðuneytis, efnahags- og viðskiptaráðuneytis og landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytis.

Ráðherra verður Steingrímur J. Sigfússon og ráuneytisstjóri er Kristján Skarphéðinsson. Nýja ráðuneytið er til húsa að Skúlagötu 4 í Reykjavík og síminn er 545-9700.

Skrifstofur í ráðuneytinu verða 7 og málaflokkar 14 en hægt er að kynna sér skipulag nýja ráðuneytisins á vef þess.

www.atvinnuvegaraduneyti.is