Fara í efni

Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpurnar
Átak til atvinnusköpurnar

Vert er að benda á að þann 3. nóvember næstkomandi rennur út frestur til styrkveitinga Iðnaðarráðuneytis undir merkjum  ?Átaks til atvinnusköpunar?. Veittir eru styrkir til tvennskonar verkefna. Annars vegar verkefna sem eru á forstigi nýsköpunar og falla ekki undir verksvið annarra sem veita sambærilega fyrirgreiðslu. Hins vegar verkefna sem eru skilgreind sem sérstök átaksverkefni ráðuneytisins.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað