Alþjóðlegt ár umhverfisvænnar ferðaþjónustu árið 2002

Nú á tímum er fólk sífellt að verða meðvitaðra um umhverfi sitt; náttúru, menningu og sögu. Ferðaþjónustuaðilar eru þar engin undantekning og eru þeir í æ ríkari mæli farnir að huga að umhverfismálum í sínum rekstri. Hér á landi gefa nokkrir aðilar sig út fyrir að reka sjálfbæra ferðaþjónustu en enn fleiri stunda umhverfisvæna ferðaþjónustu. Það er því vel að helga árið 2002 vistvænum ferðamálum.

Frekari upplýsingar

 


Athugasemdir