Fara í efni

Allir fjallvegir opnir

Jeppividvatn
Jeppividvatn

Vegagerðin hefur gefið út síðasta kort sumarsins um ástand fjallvega og samkvæmt því eru nú allir fjallvegir opnir. Aðeins lítið svæði á Arnavatnsheiði er enn merkt lokað. Að jafnaði hafa síðustu fallvegir undanfarin ár verið að opnast þegar u.þ.b. vika er liðin af júlí þannig að í ár er hálendið orðið aðgengilegt með fyrra fallinu.

Skoða kort um ástand fjallvega