Fara í efni

Aðalfundur Samtaka um heilsuferðaþjónustu

Lógó heilsusamtaka breidd
Lógó heilsusamtaka breidd

Aðalfundur Samtaka um heilsuferðaþjónustu verður haldinn þriðjudaginn 22. mars 2011 á Grand hóteli, Hvammi, Sigtúni 38, 105 Reykjavík og hefst hann kl 13:30.

Dagskrá:

13:30
Erindi um heilsuferðaþjónustu í Ungverjalandi
– CsillaMezösiráðgjafi, sem hefur verið verkefnisstjóri yfir mörgum verkefnum í heilsuferðaþjónustu í Ungverjalandi og Þýskalandi og varaforseti European Spa Association.

Fyrirspurnir

Kynning á stefnumótun Samtaka um heilsuferðaþjónustu
– Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa lónsins og stjórnarmaður í Samtökum um heilsuferðaþjónustu

Kaffihlé

15:00 Aðalfundur
1) Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
2) Kynning og afgreiðsla aðildarumsókna
3) Afgreiðsla reikninga
4) Lagabreytingar.
5) Starfsáætlun fyrir komandi starfsár og fjárhagsáætlun
6) Ákvörðun árgjalds
7) Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
8) Önnur mál
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í netfangið skraning@ferdamalastofa.is

Dagskrá sem pdf