Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands
Hótel Höfn
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands verður haldinn á Hótel Höfn dagana 21.-22. nóvember næstkomandi.  Að samtökunum standa átta landshlutasamtök og að þeim eiga aðild ferðaþjónustuaðilar og sveitarfélög á viðkomandi svæðum. Formaður samtakanna er Pétur Rafnsson. Dagskrá hefst kl. 13 föstudaginn 21. nóvember og er von á spennandi fyrirlesurum. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Athugasemdir