Fara í efni

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands

Frá Atlavík.
Frá Atlavík.

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Íslands 2013 verður haldinn í Randulffssjóhúsi Eskifirði fimmtudaginn 2. maí.

Dagskrá:
Kl.11.30 Venjuleg aðalfundarstörf

Kl.13.00 Kynning

Kl. 13.20 "Fjólublá hreindýr - taka tvö:
Rannsóknir á ferðamönnum á Austurlandi 1993-2012
Rögnvaldur Guðmundsson , Rannsóknir og ráðgjöf Ferðaþjónustunnar

Kl. 14.00
„Gestanauð eða fagnaðarfundir?“
Viðhorf heimafólks til samfélagslegra áhrifa ferðaþjónustu í Vopnafirði
Berghildur Fanney Hauksdóttir

Kl.15.00 –kaffi 

15.15 Efst á baugi , Amennar umræður
Náttúrupassinn, rekstrarskilyrði og eftirlit, vöruþróun, samstarf, fræðsla og menntun, VAKINN,

Kl. 16.30 skoðunarferð um nágrennið, m.a á Fáskrúðsfjörð þar sem verið er að endurbyggja franska Spítalann.

Kl. 19:30 kvöldverður og kvöldvaka í Gistihúsinu á Egilsstöðum.
Þar munu Ferðamálasamtök Austurlands m.a. úthluta viðurkenningum

Upplýsingar og skráning

Nánari upplýsingar og skráning á www.ferdamalasamtok.is
eða hjá Unni Halldórsdóttur í síma 866 6858

Gistitiboð á Gistihúsinu á Egilsstöðum, bókanir í síma 471 114
Hátíðarkvöldverður 5990 kr.